Umhverfis- og samfélagsmál
Summu Rekstrarfélagi hf. er umhugað um umhverfis- og samfélagsmál og höfum þau sjónarmið til viðmiðunar í okkar störfum. Tengt því þá er Summa aðili að Principles for Responsible Investment (PRI) (https://www.unpri.org/) og Iceland SIF (http://www.icelandsif.is/) og fylgir þeim viðmiðum sem þessi samtök setja varðandi sjálfbærni, umhverfismál og samfélagslega þætti.
Summa rekstrarfélag lítur einnig til heimsmarkmiða sameinuðu þjóðanna í starfsemi sinni, m.a. til þessara markmiða:
3. Heilsa og vellíðan
6. Hreint vatn og hreinlætisaðstaða
7. Sjálfbær orka
8. Góð atvinna og hagvöxtur
9. Nýsköpun, uppbygging og innviðir
13. Aðgerðir í loftlagsmálum