Summa Rekstrarfélag hefur heimild til að reka verðbréfasjóði, fjárfestingarsjóði og fagfjárfestasjóði. Hér til hægri má finna frekari upplýsingar um þessar mismunandi tegundir sjóða.