Um Summu

Summa rekstrarfélag hf. hefur starfsleyfi frá Fjármálaeftirlitinu sem rekstraraðili sérhæfðra sjóða sbr 1. og 2. mgr. 9. gr. laga um rekstraraðila sérhæfðra sjóða. Summa hefur einnig viðbótarstarfsleyfi til eignastýringar og fjárfestingarráðgjafar skv. 1. og 2. tölul. 3. mgr. 9. gr. sömu laga.

Summa er að fullu í eigu starfsmanna sem hafa áratuga reynsla af eignastýringu og öðrum störfum á fjármálamarkaði og er því óháð öðrum aðilum á markaði.