Summa rekstrarfélag hf. hefur starfsleyfi frá Fjármálaeftirlitinu sem rekstraraðili sérhæfðra sjóða sbr 1. og 2. mgr. 9. gr. laga um rekstraraðila sérhæfðra sjóða. Summa hefur einnig viðbótarstarfsleyfi til eignastýringar og fjárfestingarráðgjafar skv. 1. og 2. tölul. 3. mgr. 9. gr. sömu laga. Summa markaðssetur ekki sjóði til almennings.